Algengar spurningar (FAQ)

Hvernig set ég inn texta?

Byrjaðu á að ákveða á hvaða síðu textinn á að fara og farðu á þá síðu. Svo velurðu uppsetningu síðunnar með því að breyta sniðmáti. Svo dregurðu efniseininguna sem þú vilt nota (texti/texti með mynd) þangað sem þú vilt staðsetja hana og sleppir.  Klikkaðu svo einhvers staðar inn í kassann og þá geturðu skrifað texta. Þegar þú ert búin/n að skrifa textann og breyta honum eins og þú vilt hafa hann með því að nota stikuna sem birtist efst þá þarftu að klikka með músinni einhvers staðar annars staðar á síðunni áður en þú ferð á aðra síðu. Það er til þess að textinn vistist.

  • Common

Picture of Iceland © Larus Sigurdarson