Hafa samband
Tenglar
Sýningar mínar

21.03.2013 21:28

Hav-ana eða Havana myndasýning  var opnuð 23. mars 2013  í Lista og minningamiðstöð ABC barnahjálpar " Líf fyrir Líf " á Laugavegi 103 í Reykjavík.  Sýningin er opin frá kl. 12:00 - 18:00 mánudaga til föstudaga og 12:00 - 16:00 á laugardögum til 18. apríl 2013Kæru vinir verið hjartanlega velkomin til að sjá skemmtilegar myndir og kynnast starfsemi ABC barnahjálpar.  Á staðnum má kaupa súkkulaði og myndir til styrktar starfinu. Myndirnar eru teknar af Steingerði bæði í Havana höfuðborg Kúbu og á Íslandi, ofansjávar -og neðan.

Útsýni úr glugga Hvítahússins í Krossavík

##sidebar_two##