16.05.2020 23:04
Upp á pallgólfið
Mikið gerðist í dag (eins og svo oft áður). Rennan framan á húsinu var steypt í gær og fínpússuð í dag. Síðan var lokið við að setja grindina undir gólfpallinn og næstum allar gólfplöturnar komnar á. Útsýnið af efripalli er geggjað.
##sidebar_two##