29.06.2018 21:38
Kraftaverkadagur
Í dag 29.06.2018 var byrjað að vinna kl.8 eins og yfirleitt. þá voru komnar 4 raðir af klæðningu á þakið. Nú í lok dags kl.18 er Árni búinn að klæða alla suðurhlið hússins.
Um miðjan daginn
Svona var þetta í byrjun dags.
þrútið loft 29.júní. Rigning og rok og ekkert unnið eftir hádegi.
##sidebar_two##