Hafa samband
Tenglar
Sýningar mínar

18.09.2008 21:17

Kúba

Nú er að hefjast lokavika sýninar á Kúbumyndunum mínum í  Gleraugnaversluninni Sjónarhóli, Reykjavíkurvegi 22, í  Hafnarfirði.
Það eru ótrúlegar hörmungar sem fólkið á Kúbu hefur þurft að þola undanfarna áratugi. Enn bæta náttúruöflin við með því að senda fellibylina Ike og Gustaf til að hrella eyjaskeggja. Vonandi kemur umheimurinn þessu glaðlega fólki til hjálpar við uppbyggingu á litríku eyjunni, Kúbu.
 
http://album.123.is/?aid=101163

//www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/09/18/uppbygging_erfid_a_kubu
##sidebar_two##