Um mig
Sýningar:
Ilmur Hafnarfjarðarleikhúsinu á Björtum Dögum vorið 2007
Kúba Hraunbrún Hafnarfirðir "Gakktu í bæinn" maí 2008
RAF Hvítahúsinu Krossavík á Sandaragleði 2008
Gamla Rif Kaffihúsinu Gamla Rifi 2009
Gárur Hvítahúsinu í Krossavík júlí 2010
Eldavélar, gluggar, ást og fjara Drymlu Bolungarvík des. 2010
Örsýning í glugga Kaffismiðju Íslands frá apríl 2011
Orka Sólon í Bankastræti Sept. - Okt. 2011
Far Hvítahúsiðí Krossavík júlí 2012
HAVANA Líf og list á Laugavegi 2012
Hvíta Kaffi Emil Grundarfirði okt. 2016
Nr.3 Umhverfing Á gafli Saltportsins á Hellissandi "Horft til hafs".
Ég er fædd og uppalin við Breiðafjörð og hef laðaðast að þeirri einstöku fegurð og birtu umhverfis fjörðinn sem hvergi finnst nema þar. Fyrir alllöngu tókum við Árni maðurinn minn ástfóstri við Snæfellsnes og árið 1995 eignuðumst við Ártún á Hellissandi. Við höfum lagt leið okkar þangað aftur og aftur til að örva sköpunarþrána, fanga augnablikið með myndavélinni og finna gömlum húsum nýtt líf.
Nýjast verkefnið okkar er endursmíði á gamla salthúsinu sem stendur á fjörukambinum á Hellissandi.
Titill