Færslur: 2020 Maí
28.05.2020 23:26
Framhliðin 28.maí 2020
Til baka á "Mávur.is"
Andlitslyfting:
Fyrsti kaffitíminn á pallinum
Og Mola var boðið sæti við borðið.
20.05.2020 22:57
Pallgólfið
Hlé eftir vikuvinnu. Pallgólfið komið upp og rennan á framhliðinn klár.
Smiðurinn með verkfæri um öxl.
Pallurinn bætir sjávarsýn. Gluggasæti gerast ekki flottari :-)
Útsýnið
16.05.2020 23:04
Upp á pallgólfið
Mikið gerðist í dag (eins og svo oft áður). Rennan framan á húsinu var steypt í gær og fínpússuð í dag. Síðan var lokið við að setja grindina undir gólfpallinn og næstum allar gólfplöturnar komnar á. Útsýnið af efripalli er geggjað.
- 1
Flettingar í dag: 280
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 814
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 138519
Samtals gestir: 5109
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 08:31:09
Titill