Færslur: 2019 Nóvember
24.11.2019 23:23
Vatnið er komið
Enn mjakast verkið. í þessari ferð kom vatnið. Við höfum verið að bíða eftir vatnslögn í húsið en það er svo mikið að gera hjá pípurum á svæðinu að ekki hefur unnist tími til að vinna það verk. Við gripum því til þess bráðabirgðaúrræðis að leggja leiðslu úr Ártúni og út í hús til að geta haldið áfram með múrverkið.
Þá gat múrverkið haldið áfram og nú er rennan á norðurgaflinum að verða klár og búið að múra niður að gluggum á þeirri hlið.
- 1
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1033
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 135925
Samtals gestir: 5057
Tölur uppfærðar: 10.8.2022 01:38:23
Titill