Færslur: 2011 Nóvember

27.11.2011 16:56

Örsýningunni er lokið

Örsýningunni í Kaffismiðju Íslands er nú lokið
Sælar Steingerður, við erum að fara að jólaskreyta hjá okkur, þannig að ég var að spá hvort þú vildir koma við og taka myndina :-) það er búið að vera frábært að hafa myndirnar þínar í glugganum okkar, mjög skemmtilegar myndir.  Núna ætlum við reyndar að taka hlé. heyrumst síðar, kaffikveðja, Sonja

01.11.2011 10:24

Kaffismiðja Íslands

Ég á ennþá "Blöðrur" í glugga Kaffismiðju Íslands á Kárastíg 1. Sýningin "Orka" á Sólon búin og gekk mjög vel. Kærar þakkir til ykkar sem mættuð. 

 

23. nóvember 2011
Örsýningunni í Kaffismiðju Íslands er nú lokið

Sælar Steingerður, við erum að fara að jólaskreyta hjá okkur, þannig að ég var að spá hvort þú vildir koma við og taka myndina :-) það er búið að vera frábært að hafa myndirnar þínar í glugganum okkar, mjög skemmtilegar myndir.  Núna ætlum við reyndar að taka hlé. heyrumst síðar, kaffikveðja, Sonja

 

  • 1
Flettingar í dag: 73
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1033
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 135870
Samtals gestir: 5056
Tölur uppfærðar: 10.8.2022 00:54:40

Titill