Færslur: 2007 Júní
04.06.2007 17:35
Áróra Gunnarsdóttir Bachmann
Var að setja inn myndir af handavinnu langömmu minnar.
Hún hét Áróra Gunnarsdóttir Bachmann fædd í Stykkishólmi 14.10.1874, dó á Patreksfirði 1954.
Mér finnst hún hafa verið langt á undan sinni samtíð í hönnun á fallegum munum.
04.06.2007 17:10
Ótitlað
Ilmur
Ljósmyndasýning í anddyri Hafnarfjarðarleikhússins (við hliðina á Fjörukránni)
31. maí til 10. júní 2007
Opið frá kl. 16:00 - 20:00
laug.og sunnud. frá kl. 15:00 - 20:00
Sýningin er hluti af Björtum Dögum í Hafnarfirði . Ókeypis aðgangur. Allir hjartanlega velkomnir!!!
__________________________________________________________________________________________________________
- 1
Flettingar í dag: 73
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1033
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 135870
Samtals gestir: 5056
Tölur uppfærðar: 10.8.2022 00:54:40
Titill